Síminn hf. - Uppgjör 1. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun markaðar 29. apríl

22.04.25 16:09 Uhr

Werte in diesem Artikel
Aktien

4,82 ISK 0,13 ISK 2,77%

Síminn hf. mun birta uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 þann 29. apríl næstkomandi.

Wer­bung

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl í húsnæði félagsins, Ármúla 25, Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og eru fjárfestar og markaðsaðilar sérstaklega boðnir velkomnir.

Á fundinum munu María Björk Einarsdóttir forstjóri og Óskar Hauksson fjármálastjóri kynna uppgjör félagsins og svara fyrirspurnum. Kynningarefni fundarins verður aðgengilegt á fjárfestavef Símans og í fréttakerfi Nasdaq Iceland.

Jafnframt verður hægt að fylgjast með fundinum í netstreymi á vef Símans. Þeir sem vilja bera upp spurningar meðan á streymi stendur geta sent þær á fjarfestatengsl@siminn.is og verður þeim svarað í lok fundar.

Wer­bung

Nánari upplýsingar veitir Hersir Aron Ólafsson á netfanginu fjarfestatengsl@siminn.is.


Ausgewählte Hebelprodukte auf Siminn hf.

Mit Knock-outs können spekulative Anleger überproportional an Kursbewegungen partizipieren. Wählen Sie einfach den gewünschten Hebel und wir zeigen Ihnen passende Open-End Produkte auf Siminn hf.

NameHebelKOEmittent
NameHebelKOEmittent
Wer­bung

Nachrichten zu Siminn hf.

Wer­bung